Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 10:24 Jaren Jackson Jr., leikmaður Memphis Grizzlies treður yfir Dennis Schroder, leikmann Los Angeles Lakers, í leik liðanna í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar. NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar.
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira