Wembanyama skráir sig í nýliðavalið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 12:15 Victor Wembanyama er einn allra mest spennandi körfuboltamaður sem heimurinn hefur séð síðustu áratugi. Aurelien Meunier/Getty Images Victor Wembanyama, einn mest spennandi körfuboltamaður heims síðustu tuttugu ára, hefur gefið það út að hann muni skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fyrir næsta tímabil. Wembanyama er aðeins 19 ára gamall, en hefur nú þegar vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum. Hann er 219 sentímetrar á hæð og er að öllum líkindum umtalaðasti táningur körfuboltaheimsins síðan LeBron James skráði nafn sitt í nýliðavalið árið 2003. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Wembanyama nú þegar slegið í gegn í frönsku deildinni þar sem hann hefur skorað yfir 21 stig að meðaltali í leik, ásamt því að taka tæplega tíu fráköst að meðaltali. Hann hefur leikið 29 leiki með Metropolitans 92 í frönsku deildinni. Búist er við því að Wembanyama verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar í júni. Detroit Pistons, Houston Rockets og San Antonio Spurs eru því líklegustu liðin til að krækja í leikmanninn, en Wembanyama segist vera nokkuð sama um hvar hann endar, hann vilji bara komast í NBA-deildina. „Ég hef engar áhyggjur. Það er ekkert slæmt lið þarna,“ sagði Wembanyama. „Ég segi aldrei við sjálfan mig að ég vilji ekki fara í eitthvað tiltekið lið. Það er engin ákvörðun röng ákvörðun.“ NBA Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Wembanyama er aðeins 19 ára gamall, en hefur nú þegar vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum. Hann er 219 sentímetrar á hæð og er að öllum líkindum umtalaðasti táningur körfuboltaheimsins síðan LeBron James skráði nafn sitt í nýliðavalið árið 2003. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Wembanyama nú þegar slegið í gegn í frönsku deildinni þar sem hann hefur skorað yfir 21 stig að meðaltali í leik, ásamt því að taka tæplega tíu fráköst að meðaltali. Hann hefur leikið 29 leiki með Metropolitans 92 í frönsku deildinni. Búist er við því að Wembanyama verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar í júni. Detroit Pistons, Houston Rockets og San Antonio Spurs eru því líklegustu liðin til að krækja í leikmanninn, en Wembanyama segist vera nokkuð sama um hvar hann endar, hann vilji bara komast í NBA-deildina. „Ég hef engar áhyggjur. Það er ekkert slæmt lið þarna,“ sagði Wembanyama. „Ég segi aldrei við sjálfan mig að ég vilji ekki fara í eitthvað tiltekið lið. Það er engin ákvörðun röng ákvörðun.“
NBA Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira