Philadelphia sópaði Brooklyn í sumarfrí | Lakers og Heat með óvænta forystu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 09:30 LaBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt. Harry How/Getty Images Philadelphia 76ers tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið vann góðan átta stiga sigur gegn Brooklyn Nets, 96-88. Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat komin með óvænta forystu í sínum rimmum. Philadelphia-liðið var án síns besta manns í nótt því Joel Embiid þurfti að fylgjast með leiknum af hliðarlínunni, tognaður í hné. Gestirnir frá Philadelphia voru því sjö stigum undir að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 48-40. Brooklyn Nets í vil. Gestirnir snéru taflinu þó við snemma í síðari hálfleik og voru komnir með þriggja stiga forskot að þriðja leikhluta loknum. Þeir létu það forskot aldrei af hendi og unnu að lokum átta stiga sigur, 96-88, og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Tobias Harris var atkvæðamestur í liði gestanna og skoraði 25 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Í liði Brooklyn var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 20 stig. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @sixers picked up a Game 4 win in Brooklyn to advance to the Eastern Conference Semifinals!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/A4b9Q2S6Eb— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heta komin með óvænta 2-1 forystu í sínum rimmum í átta liða úrslitum. Lakers-liðið sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar vann tíu stiga sigur, 111-101, gegn Memphis Grizzlies sem endaði í öðru sæti og Miami Heat sem endaði í áttunda sæti Austurdeildarinnar vann 22 stiga sigur gegn efsta liði deildarinnar, Milwaukee Bucks, 121-99. Að lokum er Phoenix Suns með 3-1 forystu gegn Los Angeles Clippers eftir 12 stiga sigur í nótt, 112-100. NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Philadelphia-liðið var án síns besta manns í nótt því Joel Embiid þurfti að fylgjast með leiknum af hliðarlínunni, tognaður í hné. Gestirnir frá Philadelphia voru því sjö stigum undir að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 48-40. Brooklyn Nets í vil. Gestirnir snéru taflinu þó við snemma í síðari hálfleik og voru komnir með þriggja stiga forskot að þriðja leikhluta loknum. Þeir létu það forskot aldrei af hendi og unnu að lokum átta stiga sigur, 96-88, og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Tobias Harris var atkvæðamestur í liði gestanna og skoraði 25 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Í liði Brooklyn var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 20 stig. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @sixers picked up a Game 4 win in Brooklyn to advance to the Eastern Conference Semifinals!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/A4b9Q2S6Eb— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heta komin með óvænta 2-1 forystu í sínum rimmum í átta liða úrslitum. Lakers-liðið sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar vann tíu stiga sigur, 111-101, gegn Memphis Grizzlies sem endaði í öðru sæti og Miami Heat sem endaði í áttunda sæti Austurdeildarinnar vann 22 stiga sigur gegn efsta liði deildarinnar, Milwaukee Bucks, 121-99. Að lokum er Phoenix Suns með 3-1 forystu gegn Los Angeles Clippers eftir 12 stiga sigur í nótt, 112-100.
NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira