„Súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt“ Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 2. maí 2023 11:42 Ragnar Þór Ingólfsson fer hörðum orðum um verslunareigendur sem auglýst hafa sérstök 1. maí tilboð. Vísir/Vilhelm Formaður VR gagnrýnir verslunareigendur harðlega fyrir að hafa verslanir sínar opnar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Hann segir sérstök 1. maí tilboð súmmera upp virðingarleysið við starfsfólk verslana. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“ Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“
Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32
Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent