Vonsvikinn Hannes ætlar í stjórn ÍSÍ Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2023 15:00 Hannes S. Jónsson hefur ítrekað gagnrýnt ÍSÍ í gegnum tíðina og sækist nú eftir sæti í framkvæmdastjórn sambandsins. Vísir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, er á meðal þeirra níu frambjóðenda sem sækjast eftir sæti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um helgina. Kosið verður á Íþróttaþingi ÍSÍ á Ásvöllum. Hannes hefur gagnrýnt ÍSÍ ítrekað í gegnum tíðina, þá sem formaður KKÍ, og þá sérstaklega vegna úthlutunar úr afrekssjóði ÍSÍ til sérsambanda. Steininn virtist taka úr í vetur þegar KKÍ var fært niður um flokk á lista afrekssjóðs, með tilheyrandi tekjumissi og þar með færri verkefnum fyrir íslensku körfuboltalandsliðin sem verða ekki með á Smáþjóðaleikunum í lok þessa mánaðar. Hannes hefur ítrekað lýst yfir miklum vonbrigðum yfir þessu og sagt úthlutun ÍSÍ móðgun við íslenskan körfubolta. Nú gæti Hannes verið á leið í framkvæmdastjórn ÍSÍ til að vinna þar með forseta ÍSÍ, Lárusi Blöndal, sem var á síðasta Íþróttaþingi kjörinn til fjögurra ára. Alls níu frambjóðendur keppast um sjö laus sæti í framkvæmdastjórninni um helgina. Þar sitja fjórtán manns hverju sinni og er kosið í sjö embætti meðstjórnenda, til fjögurra ára, á tveggja ára fresti. Til að framboð teljist löglegt þarf eitt sérsamband og eitt héraðssamband eða íþróttabandalag að hafa lýst yfir stuðningi við framboðið, en stjórnarmenn ÍSÍ eru hins vegar ekki fulltrúar þeirra sambanda heldur óháðir. Frambjóðendurnir eru eftirtaldir: Daníel Jakobsson (SKÍ/HSV) Elsa Nielsen (BSÍ/UMSK) Hafsteinn Pálsson (KSÍ/UMSK) Hannes S. Jónsson (KKÍ/UMSK) Hjördís Guðmundsdóttir (KSÍ/ÍBR) Hörður Oddfríðarson (SSÍ/ÍBR) Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir (KSÍ/ÍBR) Olga Bjarnadóttir (FSÍ/HSK) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (GSÍ/ÍA) Hafsteinn, Kolbrún Hrund og Olga eiga öll sæti í núverandi framkvæmdastjórn en þaðan víkja Gunnar Bragason, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson. Ása Ólafsdóttir sagði sig úr stjórn á miðju kjörtímabili. ÍSÍ Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Hannes hefur gagnrýnt ÍSÍ ítrekað í gegnum tíðina, þá sem formaður KKÍ, og þá sérstaklega vegna úthlutunar úr afrekssjóði ÍSÍ til sérsambanda. Steininn virtist taka úr í vetur þegar KKÍ var fært niður um flokk á lista afrekssjóðs, með tilheyrandi tekjumissi og þar með færri verkefnum fyrir íslensku körfuboltalandsliðin sem verða ekki með á Smáþjóðaleikunum í lok þessa mánaðar. Hannes hefur ítrekað lýst yfir miklum vonbrigðum yfir þessu og sagt úthlutun ÍSÍ móðgun við íslenskan körfubolta. Nú gæti Hannes verið á leið í framkvæmdastjórn ÍSÍ til að vinna þar með forseta ÍSÍ, Lárusi Blöndal, sem var á síðasta Íþróttaþingi kjörinn til fjögurra ára. Alls níu frambjóðendur keppast um sjö laus sæti í framkvæmdastjórninni um helgina. Þar sitja fjórtán manns hverju sinni og er kosið í sjö embætti meðstjórnenda, til fjögurra ára, á tveggja ára fresti. Til að framboð teljist löglegt þarf eitt sérsamband og eitt héraðssamband eða íþróttabandalag að hafa lýst yfir stuðningi við framboðið, en stjórnarmenn ÍSÍ eru hins vegar ekki fulltrúar þeirra sambanda heldur óháðir. Frambjóðendurnir eru eftirtaldir: Daníel Jakobsson (SKÍ/HSV) Elsa Nielsen (BSÍ/UMSK) Hafsteinn Pálsson (KSÍ/UMSK) Hannes S. Jónsson (KKÍ/UMSK) Hjördís Guðmundsdóttir (KSÍ/ÍBR) Hörður Oddfríðarson (SSÍ/ÍBR) Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir (KSÍ/ÍBR) Olga Bjarnadóttir (FSÍ/HSK) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (GSÍ/ÍA) Hafsteinn, Kolbrún Hrund og Olga eiga öll sæti í núverandi framkvæmdastjórn en þaðan víkja Gunnar Bragason, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson. Ása Ólafsdóttir sagði sig úr stjórn á miðju kjörtímabili.
ÍSÍ Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira