Leikskólastarfsmaður dæmdur fyrir að taka börn hálstaki og klóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 21:12 Börn í leikskólanum voru hætt að vilja mæta. Kona sem starfaði á Sólborg, leikskóla Hjallastefnunnar í Sandgerði, hefur verið dæmd fyrir að hafa beitt börn á aldrinum átján mánaða til þriggja ára ofbeldi. Var hún meðal annars ákærð fyrir að beita börn andlegum og líkamlegum refsingum. RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi. Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi.
Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira