26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 09:31 Dan Gilbert hefur verið eignandi Cleveland Cavaliers í næstum því tvo áratugi. Getty/Gregory Shamus Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira