Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2023 19:54 Eyjólfur Örn Snjólfsson, nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siðmennt Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra. Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra.
Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira