Skoða að heimila utanlandsferðir án þess að bætur skerðist Helena Rós Sturludóttir skrifar 11. maí 2023 13:31 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Forstjóri Vinnumálastofnunar segir allsherjar endurskoðun á lögum um atvinnuleysisbætur standa nú yfir sem búist er við að ljúki í haust. Ekki sé búið að taka ákvörðun um hvort heimilt verði að ferðast tímabundið til annarra EES-ríkja án þess að bætur skerðist Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins. Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins.
Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31
Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41
Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20