„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 09:00 Tindastólsmenn hafa unnið báða leiki sína á Hlíðarenda í þessu einvígi. Vísir/Bára Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira