Snarpur viðsnúningur í rekstri Siðmenntar eigi sér eðlilegar skýringar Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. maí 2023 13:00 Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, segir viðsnúning í rekstri eiga sér eðlilegar skýringar. Aðsend Snarpur viðsnúningur á rekstri hjá mest ört vaxandi trú- og lífskoðunarfélagi landsins, Siðmennt, á sér eðlilegar skýringar að sögn formanns félagsins. Bregðast hafi þurft við aukinni starfsemi með fleira starfsfólki. Tap félagsins á síðasta ári voru rúmar 7,5 milljónir króna. Árið á undan var hagnaður félagsins um fimm milljónir króna. DV greindi fyrst frá. Meðlimum í lífskoðunarfélaginu Siðmennt fjölgaði mest af trú- og lífskoðunarfélögum landsins frá 1. desember 2022 til 1. maí 2023 eða um 193 meðlimi. Þrátt fyrir öran vöxt er fjárhagsstaða félagsins ekki góð og samkvæmt nýrri fundargerð kemur fram að hún sé til skoðunar. Þá hafi félagið fengið tímabundinn yfirdrátt til að geta staðið við skammtímaskuldbindingar sínar. Launakostnaður stærsti útgjaldaliðurinn Samkvæmt fundargerð félagsins frá því í mars kemur fram að tap rekstursins í fyrra hafi verið rúmar 7,5 milljónir króna samanborið við um fimm milljónir í hagnað árið 2021. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, segir viðsnúninginn eðlilega vaxtarverki. „Við fjölguðum starfsfólki úr tveimur í fjögur. Það er dýrt – skrifstofan réði ekki við öll þessi auknu verkefni þannig við urðum að fjölga starfsfólki. Þetta eru vaxtarverkir hjá félagi sem hefur átján faldast á áratug en við finnum jafnvægi á þessu það er ég handviss um,“ segir Inga. Inga segir þjónustu Siðmenntar verða eftirsóttari með hverju árinu sem líður. Launakostnaður sé stærsti kostnaðarliðurinn. „Annars falla stundum til óvenjulegir kostnaðarliðir sem að þarf einhvern veginn að dekka. Það getur verið að við höfum aðeins misst yfirsýn yfir fjármálin þegar við vorum að skipta um framkvæmdarstjóra. En ég hef engar áhyggjur af þessu. Félagið stendur á mjög traustum fjárhagslegum grunni.“ Trúmál Félagasamtök Tengdar fréttir Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. 9. maí 2023 11:13 Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. 10. maí 2023 19:54 Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. 9. mars 2023 16:21 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
DV greindi fyrst frá. Meðlimum í lífskoðunarfélaginu Siðmennt fjölgaði mest af trú- og lífskoðunarfélögum landsins frá 1. desember 2022 til 1. maí 2023 eða um 193 meðlimi. Þrátt fyrir öran vöxt er fjárhagsstaða félagsins ekki góð og samkvæmt nýrri fundargerð kemur fram að hún sé til skoðunar. Þá hafi félagið fengið tímabundinn yfirdrátt til að geta staðið við skammtímaskuldbindingar sínar. Launakostnaður stærsti útgjaldaliðurinn Samkvæmt fundargerð félagsins frá því í mars kemur fram að tap rekstursins í fyrra hafi verið rúmar 7,5 milljónir króna samanborið við um fimm milljónir í hagnað árið 2021. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, segir viðsnúninginn eðlilega vaxtarverki. „Við fjölguðum starfsfólki úr tveimur í fjögur. Það er dýrt – skrifstofan réði ekki við öll þessi auknu verkefni þannig við urðum að fjölga starfsfólki. Þetta eru vaxtarverkir hjá félagi sem hefur átján faldast á áratug en við finnum jafnvægi á þessu það er ég handviss um,“ segir Inga. Inga segir þjónustu Siðmenntar verða eftirsóttari með hverju árinu sem líður. Launakostnaður sé stærsti kostnaðarliðurinn. „Annars falla stundum til óvenjulegir kostnaðarliðir sem að þarf einhvern veginn að dekka. Það getur verið að við höfum aðeins misst yfirsýn yfir fjármálin þegar við vorum að skipta um framkvæmdarstjóra. En ég hef engar áhyggjur af þessu. Félagið stendur á mjög traustum fjárhagslegum grunni.“
Trúmál Félagasamtök Tengdar fréttir Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. 9. maí 2023 11:13 Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. 10. maí 2023 19:54 Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. 9. mars 2023 16:21 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. 9. maí 2023 11:13
Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. 10. maí 2023 19:54
Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. 9. mars 2023 16:21