Fjögur börn lifðu af flugslys og tvær vikur í óbyggðum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 15:16 Börnin höfðu verið týnd í Amazon-frumskóginum í sextán daga. Getty/Juancho Torres Yfirvöld í Kólumbíu hafa fundið fjögur börn sem voru týnd í Amazon-frumskóginum í sextán daga eftir flugslys. Móðir barnanna lést í slysinu sem og bæði flugmaður og aðstoðarflugmaður vélarinnar. Börnin eru þrettán ára, níu ára, fjögurra ára og ellefu mánaða. Vélin hrapaði er hún var á leið frá Araracuara til San José del Guaviare þegar hún hrapaði 1. maí síðastliðinn. Þegar vélin, sem var Cessna 206-flugvél, fannst í skóginum fundust lík móðurinnar og mannanna tveggja en börnin voru hvergi sjáanleg. Við leit björgunaraðila að systkinunum fundust hálfétnir ávextir, skýli gert úr trjágreinum og fleira. Þar af leiðandi héldu þeir í trúna um að börnin væru lifandi. Þyrlur flugu um skóginn með hátalara sem spilaði rödd ömmu barnanna að biðja þau um að vera kyrr. La directora del @ICBFColombia, Astrid Cáceres, confirma en @6AMCaracol @CaracolRadio que los 4 niños están bien. "La comunicación satelital se rompió, pero los estamos esperando en 3 puntos que nos dieron como posibles. Estamos tranquilos con la información".— Espinosa (@EspinosaRadio) May 18, 2023 Einhverjir héraðsmiðlar í Kólumbíu hafa greint frá því að ættbálkur í skóginum hafi fundið börnin og tekið þau til sín. Þær fregnir hafa þó ekki fengist staðfestar. Uppfært: Forseti landsins hefur eytt fyrra tísti sínu, þar sem hann sagði börnin vera fundin. Í nýju tísti segir hann að ekki hafi tekist að staðfesta fund barnanna. Leit verði haldið áfram. He decidido borrar el trino debido a que la información entregada por el ICBF no ha podido ser confirmada. Lamento lo sucedido. Las Fuerzas Militares y las comunidades indígenas continuarán en su búsqueda incansable para darle al país la noticia que está esperando.En este…— Gustavo Petro (@petrogustavo) May 18, 2023 Kólumbía Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Börnin eru þrettán ára, níu ára, fjögurra ára og ellefu mánaða. Vélin hrapaði er hún var á leið frá Araracuara til San José del Guaviare þegar hún hrapaði 1. maí síðastliðinn. Þegar vélin, sem var Cessna 206-flugvél, fannst í skóginum fundust lík móðurinnar og mannanna tveggja en börnin voru hvergi sjáanleg. Við leit björgunaraðila að systkinunum fundust hálfétnir ávextir, skýli gert úr trjágreinum og fleira. Þar af leiðandi héldu þeir í trúna um að börnin væru lifandi. Þyrlur flugu um skóginn með hátalara sem spilaði rödd ömmu barnanna að biðja þau um að vera kyrr. La directora del @ICBFColombia, Astrid Cáceres, confirma en @6AMCaracol @CaracolRadio que los 4 niños están bien. "La comunicación satelital se rompió, pero los estamos esperando en 3 puntos que nos dieron como posibles. Estamos tranquilos con la información".— Espinosa (@EspinosaRadio) May 18, 2023 Einhverjir héraðsmiðlar í Kólumbíu hafa greint frá því að ættbálkur í skóginum hafi fundið börnin og tekið þau til sín. Þær fregnir hafa þó ekki fengist staðfestar. Uppfært: Forseti landsins hefur eytt fyrra tísti sínu, þar sem hann sagði börnin vera fundin. Í nýju tísti segir hann að ekki hafi tekist að staðfesta fund barnanna. Leit verði haldið áfram. He decidido borrar el trino debido a que la información entregada por el ICBF no ha podido ser confirmada. Lamento lo sucedido. Las Fuerzas Militares y las comunidades indígenas continuarán en su búsqueda incansable para darle al país la noticia que está esperando.En este…— Gustavo Petro (@petrogustavo) May 18, 2023
Kólumbía Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira