Karl hvattur til að beita sér vegna „svívirðilegrar“ ákvörðunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 10:14 Karl setti Prince's Trust á laggirnar árið 1976 til að aðstoða ungmenni við að komast á rétta braut. Sjóðurinn þykir hafa unnið afar gott starf og verið mjög öflugur. AP/Toby Melville Karl III Bretakonungur hefur verið hvattur til að beita áhrifum sínum eftir að stjórnendur Prince's Trust, góðgerðasjóðs sem Karl stofnaði, gáfu út að einstaklingar sem voru beittir kynferðislegu ofbeldi á stofnunum fyrir börn fái aðeins 2.000 pund í bætur. Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust. Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust.
Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira