Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 12:46 Jude Bellingham gætiorðið leikmaður Real Madrid í næstu viku. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira