Árás á stífluna „umhverfislegt gjöreyðingarvopn“ Árni Sæberg skrifar 6. júní 2023 23:05 Vatnsflaumur frá stíflunni hefur valdið mikilli eyðileggingu í Kherson. Libkos/AP Úkraínuforseti hefur sakað Rússa um að hafa sprengt stíflu í Kherson-héraði af ásettu ráði og segir þá hafa beitt „umhverfislegu gjöreyðingarvopni“ og framið stríðsglæp. Hið minnsta sextán þúsund manns hafa þegar flúið og stjórnlaust vatnsstreymi er um svæðið eftir að Kakovka-stíflan á Dnípró-fljóti í Kherson-héraði brast í nótt. Farið var yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem sjá má götur borgarinnar Nova Kahofka á bólakafi. Í daglegu ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar sagði Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti að aðeins frelsun gjörvallrar Úkraínu gæti komið í veg fyrir að hryðjuverk Rússa í landinu héldu áfram. „Slík eyðilegging af ásettu ráði á vatnsaflsvirkjuninni er umhverfislegt gjöreyðingarvopn,“ sagði forsetinn. Fyrr í dag sagði Oleksii Kuleba, háttsettur embættismaður á skrifstofu Úkraínuforseta, að árásin á stífluna væri glæpur Rússa gegn úkraínsku þjóðinni, náttúrunni og lífinu sjálfu. Reuters greinir frá. Þá sagði forsetinn að saksóknarar á hans vegum hafi þegar haft samband við Alþjóðasakamáladómstólinn vegna málsins, en árásis á stíflur eru bannaðar samkvæmt Genfar-sáttmálanum. Rússar hafa aftur á móti þvertekið fyrir að hafa nokkuð haft að gera með eyðileggingu stíflunar. Erindreki þeirra sagði á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í dag að beiðni bæði Rússa og Úkraínumanna, að Úkraínumenn sjálfir hefðu eyðilagt stífluna og sakaði þá um hættuleg herkænskubrögð og stríðsglæp. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira
Hið minnsta sextán þúsund manns hafa þegar flúið og stjórnlaust vatnsstreymi er um svæðið eftir að Kakovka-stíflan á Dnípró-fljóti í Kherson-héraði brast í nótt. Farið var yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem sjá má götur borgarinnar Nova Kahofka á bólakafi. Í daglegu ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar sagði Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti að aðeins frelsun gjörvallrar Úkraínu gæti komið í veg fyrir að hryðjuverk Rússa í landinu héldu áfram. „Slík eyðilegging af ásettu ráði á vatnsaflsvirkjuninni er umhverfislegt gjöreyðingarvopn,“ sagði forsetinn. Fyrr í dag sagði Oleksii Kuleba, háttsettur embættismaður á skrifstofu Úkraínuforseta, að árásin á stífluna væri glæpur Rússa gegn úkraínsku þjóðinni, náttúrunni og lífinu sjálfu. Reuters greinir frá. Þá sagði forsetinn að saksóknarar á hans vegum hafi þegar haft samband við Alþjóðasakamáladómstólinn vegna málsins, en árásis á stíflur eru bannaðar samkvæmt Genfar-sáttmálanum. Rússar hafa aftur á móti þvertekið fyrir að hafa nokkuð haft að gera með eyðileggingu stíflunar. Erindreki þeirra sagði á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í dag að beiðni bæði Rússa og Úkraínumanna, að Úkraínumenn sjálfir hefðu eyðilagt stífluna og sakaði þá um hættuleg herkænskubrögð og stríðsglæp.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira