Kirkjutröppurnar loka og óvíst með opnun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2023 20:53 Framkvæmdir ættu að hefjast á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Vegna framkvæmda verður á næstu dögum lokað fyrir umferð um tröppurnar að Akureyrarkirkju og ekki er vitað með vissu hvenær opnað verður fyrir umferð um nýjar kirkjutröppur. Í tilkynningu á Akureyri.net kemur fram að ef allt gengur eftir hefjist framkvæmdirnar á næstu dögum. Um er að ræða umfangsmiklar framkvæmdir en meðal annars verða tröppurnar brotnar upp, nýjar tröppur steyptar, snjóbræðslukerfi komið fyrir og handrið með lýsingu sett upp. Áætluð verklok á tröppunum eru þann 15. október. Þá hefur ekki verið ákveðið hvort opnað verði fyrir umferð um tröppurnar á nýjan leik við verklok í október eða næsta vor. Kirkjutröppurnar eru vinsæll viðkomustaður fyrir ferðamenn en á meðan framkvæmdum stendur verða gestir að sætta sig við aðrar gönguleiðir að kirkjunni og Lystigarðinum. Alls sjö verktakafyrirtæki munu koma að verkinu en í tilkynningu kemur fram að til þess að hægt sé að hefjast handa þurfi samningur við fyrirtækið Lækjarsel ehf., sem mun sjá um byggingarstjórnun og uppsteypu í verkinu, að vera undirritaður. Tafir hafi orðið á undirritun verksamnings vegna verkfalls. Akureyri Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í tilkynningu á Akureyri.net kemur fram að ef allt gengur eftir hefjist framkvæmdirnar á næstu dögum. Um er að ræða umfangsmiklar framkvæmdir en meðal annars verða tröppurnar brotnar upp, nýjar tröppur steyptar, snjóbræðslukerfi komið fyrir og handrið með lýsingu sett upp. Áætluð verklok á tröppunum eru þann 15. október. Þá hefur ekki verið ákveðið hvort opnað verði fyrir umferð um tröppurnar á nýjan leik við verklok í október eða næsta vor. Kirkjutröppurnar eru vinsæll viðkomustaður fyrir ferðamenn en á meðan framkvæmdum stendur verða gestir að sætta sig við aðrar gönguleiðir að kirkjunni og Lystigarðinum. Alls sjö verktakafyrirtæki munu koma að verkinu en í tilkynningu kemur fram að til þess að hægt sé að hefjast handa þurfi samningur við fyrirtækið Lækjarsel ehf., sem mun sjá um byggingarstjórnun og uppsteypu í verkinu, að vera undirritaður. Tafir hafi orðið á undirritun verksamnings vegna verkfalls.
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira