Viðurkennir að hafa verið þunnur á landsliðsæfingunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 12:00 Þeir voru líklega fáir sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Isaac Parkin - MCFC/Manchester City FC via Getty Images Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi verið aðeins þunnur þegar hann mætti á landsliðsæfingar eftir að hafa fagnað sigri í Meistaradeild Evrópu með félagsliði sínu. Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00
Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30
Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01