Zuckerberg til í að slást við Musk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júní 2023 10:24 Milljarðamæringarnir munu að öllum líkindum ekki mætast í búrinu í Vegas en um grín er að ræða. Vísir Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023 Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið Fleiri fréttir Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023
Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið Fleiri fréttir Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp