Maddison hafi komist að samkomulagi við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2023 15:30 James Maddison gæti verið á förum frá Leicester. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við enska landsliðsmanninn James Maddison um að leika með liðinu á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Maddison er í dag leikmaður Leicester, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Félögin tvö, Tottenham og Leicester, eiga enn eftir að komast að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Tottenham, en hann segir einnig frá því að félögin tvö eigi nú í viðræðum um kaupverð og að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fari fyrir samningaviðræðunum. Tottenham have agreed personal terms with James Maddison as negotiations with Leicester are finally advancing — talks are underway. 🚨⚪️ #THFCUnderstand Spurs chairman Daniel Levy is very active on this deal, trying to get it done as soon as possible. pic.twitter.com/f2o0BL1VCR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2023 Maddison hefur verið nokkuð eftirsóttur biti undanfarin ár, þrátt fyrir að áhuginn á leikmanninum hafi líklega heldur dvínað síðustu misseri. Leikmaðurinn hefur leikið með Leicester frá árinu 2018 og skorað 43 mörk í 163 deildarleikjum. Þessi 26 ára gamli sóknarsinnaði miðjumaður á að baki þrjá leiki fyrir enska landsliðið og var hluti af enska hópnum á HM í Katar á síðasta ári, en kom ekki við sögu í leikjum liðsins á mótinu. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Maddison er í dag leikmaður Leicester, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Félögin tvö, Tottenham og Leicester, eiga enn eftir að komast að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Tottenham, en hann segir einnig frá því að félögin tvö eigi nú í viðræðum um kaupverð og að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fari fyrir samningaviðræðunum. Tottenham have agreed personal terms with James Maddison as negotiations with Leicester are finally advancing — talks are underway. 🚨⚪️ #THFCUnderstand Spurs chairman Daniel Levy is very active on this deal, trying to get it done as soon as possible. pic.twitter.com/f2o0BL1VCR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2023 Maddison hefur verið nokkuð eftirsóttur biti undanfarin ár, þrátt fyrir að áhuginn á leikmanninum hafi líklega heldur dvínað síðustu misseri. Leikmaðurinn hefur leikið með Leicester frá árinu 2018 og skorað 43 mörk í 163 deildarleikjum. Þessi 26 ára gamli sóknarsinnaði miðjumaður á að baki þrjá leiki fyrir enska landsliðið og var hluti af enska hópnum á HM í Katar á síðasta ári, en kom ekki við sögu í leikjum liðsins á mótinu.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira