Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2023 07:40 Madonna er ein söluhæsta tónlistarkona sögunnar. AP Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira