Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2023 13:03 Tryggvi Snær Hlinason með kraftmikla troðslu í sigri gegn Ítalíu í fyrra. VÍSIR/BÁRA Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi hefur síðustu fjórar leiktíðir spilað með Zaragoza og átti sína bestu leiktíð í vetur. Hann skoraði þá að meðaltali 7,4 stig í leik, tók fimm fráköst og varði 1,7 skot, og var næstefstur í deildinni á eftir Walter Tavares hvað varin skot varðar. FICHAJE: Tryggvi Hlinason (2.16m, 25 años) firma con los Men In Black por 2 temporadas 7,4 puntos , 5 rebotes, 1.7 tapones y 11.8 de valoración en la 22/23 2º mejor taponador ACB Mejor jugador ACB en T2% (78%) Nº1 ACB en mates por partido https://t.co/VmnVZCKZSN pic.twitter.com/ZOYcLQESWe— Surne Bilbao Basket (@bilbaobasket) July 4, 2023 Tryggvi tróð líka boltanum að meðaltali 1,6 sinnum í leik og var með 78% nýtingu í tveggja stiga skottilraunum - þá bestu allra í deildinni. Samningur Tryggva við Bilbao er til tveggja ára. Tryggvi hefur verið lykilmaður í landsliði Íslands síðustu ár og í undankeppni HM, þar sem Ísland var aðeins einu stigi frá því að komast á lokamótið, skoraði hann 13,2 stig og tók 8,7 fráköst að meðaltali í leik. Þessi 25 ára Bárðdælingur hefur leikið á Spáni frá árinu 2017 þar sem hann byrjaði hjá Valencia, og var lánaður til Obradoiro seinni leiktíðina áður en hann fór til Zaragoza. Spænski körfuboltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Tryggvi hefur síðustu fjórar leiktíðir spilað með Zaragoza og átti sína bestu leiktíð í vetur. Hann skoraði þá að meðaltali 7,4 stig í leik, tók fimm fráköst og varði 1,7 skot, og var næstefstur í deildinni á eftir Walter Tavares hvað varin skot varðar. FICHAJE: Tryggvi Hlinason (2.16m, 25 años) firma con los Men In Black por 2 temporadas 7,4 puntos , 5 rebotes, 1.7 tapones y 11.8 de valoración en la 22/23 2º mejor taponador ACB Mejor jugador ACB en T2% (78%) Nº1 ACB en mates por partido https://t.co/VmnVZCKZSN pic.twitter.com/ZOYcLQESWe— Surne Bilbao Basket (@bilbaobasket) July 4, 2023 Tryggvi tróð líka boltanum að meðaltali 1,6 sinnum í leik og var með 78% nýtingu í tveggja stiga skottilraunum - þá bestu allra í deildinni. Samningur Tryggva við Bilbao er til tveggja ára. Tryggvi hefur verið lykilmaður í landsliði Íslands síðustu ár og í undankeppni HM, þar sem Ísland var aðeins einu stigi frá því að komast á lokamótið, skoraði hann 13,2 stig og tók 8,7 fráköst að meðaltali í leik. Þessi 25 ára Bárðdælingur hefur leikið á Spáni frá árinu 2017 þar sem hann byrjaði hjá Valencia, og var lánaður til Obradoiro seinni leiktíðina áður en hann fór til Zaragoza.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira