Líkja Joey við Jordan og Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:30 Joey Chestnut fagnaði enn á ný sigri í keppninni á Coney Island. AP/Yuki Iwamura Ef það er einhver maður sem á svðið í Bandaríkjunum á Þjóðhátíðardeginum 4. júlí þá er það maður að nafni Joey „Jaws“ Chestnut. Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bandaríkin Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Bandaríkin Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira