Talið er að um svokallaðan gikkskjálfta hafi verið að ræða. Slíkir skjálftar verða vegna spennubreytinga á svæðinu.
Tilkynningar hafa borist Veðurstofu víðsvegar frá suðvesturhorninu um að hann hafi fundist. Samkvæmt lesendum Vísis fannst jarðskjálftinn víða á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarnesi, Selfossi og Hvolsvelli.
Fréttin hefur verið uppfærð.