Clattenburg fannst þessir fimm erfiðastir Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 19:23 Mark Clattenburg dæmdi í 13 ár í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Vísir/Getty Clattenburg dæmdi í ensku úrvalsdeildinni og á stærstu sviðum fótboltans á árunum 2004 til 2017 og margar stórar stjörnur létu hann heyra það vegna ákvarðana hans. Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira