Þokast í rétta átt hjá Man.Utd í viðræðum um kaup á Onana Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 19:55 Andre Onana er á leiðinni á Old Trafford. Vísir/Getty Samningaviðræður forráðamanna Manchester United og Inter Milan um kaup enska félagsins á kamerúnska landsliðsmarkverðinum Andre Onana ganga vel. Inter Milan vill fá 60 milljónir punda fyrir Onana og félögin eru að nálgast samkomulag um kaupverðið. Allir aðilar eru á þeim buxunum að vistaskipti muni ganga í gegn. Onana á að fylla skarð David De Gea hjá Manchester United en spænski markvörðurinn er farinn frá félaginu. Onana mun ef að líkum lætur endurnýja kynnin við Erik ten Hag en hollenski knattspyrnustjórinn stýrði hinum hjá Ajax. Manchester United er einnig að undirbúa kauptilboð í japanska landsliðsmarkvörðinn Zion Suzuki sem spilar fyrir Urawa Red Diamonds í heimalandi sínu. Verði af þeim kaupum mun Dean Henderson að öllum líkindum ganga varanlega til liðs við Nottingham Forest en hann var í láni þar á síðustu leiktíð. Tom Heaton skrifaði undir nýjan samning við Manchester United á dögunum og verður hann þriðji markvörður liðsins. "If both were to come and with Tom Heaton signing a new contract, you would think they would sanction the talks to continue for Dean Henderson and a potential move to Nottingham Forest." Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Inter Milan vill fá 60 milljónir punda fyrir Onana og félögin eru að nálgast samkomulag um kaupverðið. Allir aðilar eru á þeim buxunum að vistaskipti muni ganga í gegn. Onana á að fylla skarð David De Gea hjá Manchester United en spænski markvörðurinn er farinn frá félaginu. Onana mun ef að líkum lætur endurnýja kynnin við Erik ten Hag en hollenski knattspyrnustjórinn stýrði hinum hjá Ajax. Manchester United er einnig að undirbúa kauptilboð í japanska landsliðsmarkvörðinn Zion Suzuki sem spilar fyrir Urawa Red Diamonds í heimalandi sínu. Verði af þeim kaupum mun Dean Henderson að öllum líkindum ganga varanlega til liðs við Nottingham Forest en hann var í láni þar á síðustu leiktíð. Tom Heaton skrifaði undir nýjan samning við Manchester United á dögunum og verður hann þriðji markvörður liðsins. "If both were to come and with Tom Heaton signing a new contract, you would think they would sanction the talks to continue for Dean Henderson and a potential move to Nottingham Forest."
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira