Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:00 Novak Djokovic freistar þess að vinna Wimbledon mótið þriðja árið í röð. Vísir/Getty Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær. Tennis Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira
Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær.
Tennis Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira