Nýr piparsveinn á áttræðisaldri Máni Snær Þorláksson skrifar 18. júlí 2023 11:25 Gerry Turner er 71 árs gamall og leitar að ástinni í raunveruleikaþáttunum í haust. ABC/BRIAN BOWEN SMITH Raunveruleikaþættirnir Bachelor hafa lengi verið vinsælir en í haust hefst ný útgáfa af þáttunum, The Golden Bachelor. Þar er piparsveinninn ekki ungur maður í leit að fyrstu ástinni sinni heldur karlmaður á áttræðisaldri sem leitar að ástinni í annað skipti. Gerry Turner er 71 árs gamall afi frá Indiana-ríki í Bandaríkjunum. Hann var veitingahúseigandi en er nú kominn á eftirlaun og býr í húsi við stöðuvatn í Indiana. Í kynningu á Turner í Variety kemur fram að honum þyki til að mynda skemmtilegt að eyða tíma með vinum og fjölskyldu, halda grillveislur og hvetja uppáhalds íþróttaliðin sín til dáða. View this post on Instagram A post shared by The Golden Bachelor (@goldenbachabc) Turner giftist æskuástinni sinni, Toni, árið 1974 og voru þau saman í fjörutíu og þrjú ár. Á þeim tíma eignuðust þau tvö börn, Angie og Jenny, og síðar tvö barnabörn. Turner er í dag ekkill þar sem Toni lést árið 2017 eftir veikindi. Nú, sex árum síðar, er Turner tilbúinn að finna ástina á ný. Fram kemur að hann sé að taka þátt í raunveruleikaþáttunum með stuðningi fjölskyldunnar sinnar. Raunveruleikaþættir Bandaríkin Eldri borgarar Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Gerry Turner er 71 árs gamall afi frá Indiana-ríki í Bandaríkjunum. Hann var veitingahúseigandi en er nú kominn á eftirlaun og býr í húsi við stöðuvatn í Indiana. Í kynningu á Turner í Variety kemur fram að honum þyki til að mynda skemmtilegt að eyða tíma með vinum og fjölskyldu, halda grillveislur og hvetja uppáhalds íþróttaliðin sín til dáða. View this post on Instagram A post shared by The Golden Bachelor (@goldenbachabc) Turner giftist æskuástinni sinni, Toni, árið 1974 og voru þau saman í fjörutíu og þrjú ár. Á þeim tíma eignuðust þau tvö börn, Angie og Jenny, og síðar tvö barnabörn. Turner er í dag ekkill þar sem Toni lést árið 2017 eftir veikindi. Nú, sex árum síðar, er Turner tilbúinn að finna ástina á ný. Fram kemur að hann sé að taka þátt í raunveruleikaþáttunum með stuðningi fjölskyldunnar sinnar.
Raunveruleikaþættir Bandaríkin Eldri borgarar Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira