Harden vill burt og eyðir öllu tengdu 76ers á samfélagsmiðlunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 19:16 Harden er ósáttur Vísir/Getty James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, er í fýlu og vill fara frá félaginu. Harden hefur eytt öllu tengt 76ers á samfélagsmiðlunum sínum. James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað. NBA Körfubolti Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað.
NBA Körfubolti Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti