Jonas Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar annað árið í röð Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:30 Jonas Vingegaard fagnar sigri á Tour de France Vísir/Getty Jonas Vingegaard sigraði Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France. Sá danski varði titilinn en hann vann einnig Frakklandshjólreiðarnar í fyrra. Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina. Hjólreiðar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina.
Hjólreiðar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum