Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 20:15 Isco á 38 A-landsleiki fyrir Spán Vísir/Getty Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira