John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2023 22:57 John Andrews þjálfari Víkings Vísir/Pawel Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira