Harry Kane formlega genginn til liðs við Bayern München Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 10:36 Kane heldur á treyju Bayern. Hann verður ekki númer 2027, heldur hefur hann samið við liðið til ársins 2027 Twitter@HKane Sögunni endalausu um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham er loksins lokið en Bayern München kynntu hann sem leikmann sinn í morgun. Hann gæti unnið sinn fyrsta titil með liðinu strax í kvöld. Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41