Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 10:15 Natalie Portman og Benjamin Millepied giftu sig fyrir ellefu árum síðan. Nú virðist hjónabandið þó vera á enda. EPA/DAVID SWANSON Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira