Rannsaka andlát 88 einstaklinga í tengslum við „eitursala“ í Kanada Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2023 08:06 Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum. Peel Regional Police Lögregluyfirvöld á Bretlandseyjum telja að minnsta kosti 88 einstaklinga þar í landi hafa látist eftir að hafa verslað efni af „eitursala“ í Kanada. Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum og er grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að fremja sjálfsvíg. Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC. Kanada Erlend sakamál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC.
Kanada Erlend sakamál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira