Ástandið ekki nógu gott við grunnskóla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:55 Lögregla hefur fylgst með umferð við grunnskóla undanfarið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir óhætt að segja að ástand umferðar við grunnskóla sé ekki nógu gott. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem lögreglan segist vera við umferðareftirlit þessa dagana. Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“ Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira
Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“
Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira