Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 07:31 Liðsrúta Aston Villa fékk að finna fyrir því eftir sigur liðsins gegn Burnley í gær. Aston Villa FC/Aston Villa FC via Getty Images Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira