Segir eigendur Man United vera í leik og líta á félagið sem leikfang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 17:01 Gary Neville er sérfræðingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Manchester United. Hann er vægast sagt ósáttur við eigendur félagsins. Vísir/Getty Sperkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að eigendur félagsins telji sig vera í leik og að Manchester United sé leikfangið. Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“ Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira