Fóru ekki út í morgun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. september 2023 12:00 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. sem hefur kært aðgerðarsinnana tvo fyrir húsbrot. Vísir/Egill Óhagstæð veðurskilyrði til hvalveiða hafa hindrað veiðar Hvals 8 og 9 í morgun. Afar ólíklegt er að Hval takist að veiða allan kvótann sinn að sögn líffræðings. Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval. Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval.
Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira