Ungt fólk geti leitað sér aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. september 2023 13:01 Sigríður Björk Þormar, formaður stjórnar Píeta-samtakanna. Vísir/Sigurjón Formaður stjórnar Píeta-samtakanna hefur þungar áhyggjur af hárri tíðni sjálfsvíga meðal ungs fólks á Íslandi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar. Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar.
Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00