Hlustum á unga fólkið Eymundur Eymundsson skrifar 11. september 2023 12:02 Að vita ekki afhverju manni líður illa dagsdaglega og birgja vanlíðan er vondur staður að vera á. Ég var orðinn 38 ára árið 2005 þegar ég sá í fyrsta skipti síðan í æsku hvað hafði stjórnað mínu lífi. Það var skrýtið að sjá að það var til nafn yfir það sem hafði stjórnað mínu lífi með ömurlegum afleiðingum. Ég er óendanlega þakklátur að sjá að ég gat fengið hjálp og þyrfti ekki að fela mína vanlíðan lengur.Það er svo mikið í dag sem við vissum ekki áður og þau sem segja að það sé meiri kvíði í dag en áður tel ég nú ekki rétt. Samfélagið hafði bara ekki þekkingu og fólk sem glímdi við andlegan vanda gat bara ekki tjáð sig á þeim tíma. Við vitum bara betur í dag og til að mynda hef ég flutt norkkra fyrirlestra á https://www.heilsustofnun.is/ og það er ansi mikið af eldra fólki sem kemur til mín og þakkar fyrir og segja ég þekki hvernig er að birgja vanlíðan. Frá 2005 hef ég fengið mörg verkfæri frá góðu fagfólki og úrræðum til að lifa lífinu.Með hjálpinni hef ég menntað mig og rofið mína einangrun sem var algjört myrkur með sjálfsvígshugsunum nær daglega frá æsku. Í ellefu ár var ég verið með fyrirlestra í grunn- og framhaldsskólum landsins til að miðla af minni reynslu hvernig það var að lifa með kvíðaröskun sem kallast félagsfælni. Í mínum fyrirlestrum fór ég yfir hvernig félagsfælni lýsti sér, hvað gerðist og hvernig er í dag. Ég tala um mikilvægi þess að takast á við hugsanaskekkjur sem fylgir kvíðanum og stíga inn í óttann og.Það er gott að finna og vita hvað unga fólkið er móttækilegt og þakklátt og vilja sjá breytingar til að takast á við geðheilsuna. Unga fólkið hefur sagt mér að þau vilji hafa meira af fagfólki sem er menntað á geðheilsusviði. Það hefur verið gefandi að gefa unga fólkinu verkfæri til að takast á vð sjálfan sig og að þau sjái að við sem höfum glímt við félagsfælni erum bara ósköp venjuleg en þurftum bara hjálp til að og nýta okkar styrkleika og lifa lífinu án flótta og leyfa óttanum og skömmini ráða för. Hlustum á unga fólkið. Geðrækt í grunn- og framhaldsskólum. Við erum að missa ungt fólk frá okkur og verðum að gera betur en gert er til að sporna við afleiðingum.Væri ekki gott að efla geðrækt með að setja inn hugræna atferliskennslu (HAM) sem námsgrein í lífsleikni? Hafa fagfólk sem hefur menntað sig í HAM og kenna frá sjötta bekk til útskriftar í grunnskóla og fyrsta ár í framhaldsskóla. Það kostar að efla geðrækt og við munum aldrei fyrirbyggja allar afleiðingar en HAM sem námsgrein gæti verið góður kostur. Með https://ham.reykjalundur.is/ er verið að vinna með m.a. hugsanir, tilfinningar og hegðun til að efla sjálfsmyndina og sjálfstraust og hlýtur að vera vert að skoða sem námsgrein í lífsleikni? Við þurfum líka að átta okkur á því með andlegum vanda mun líka fylgja neikvæð áhrif á stoð- og taugakerfi síðar meir. Með afleiðingum fylgir meiri kostnaður fyrir einstaklinga,ríki og sveitarfélög sem aðstandendur.Nóg er komið af neikvæðum skýrslum af andlegum vanda að nú er komið að meiri virðingu og bæta við fagfólki fyir unga fólkið okkar. Höfundur er félagsliði með persónulega reynslu af kvíða og þunglyndi https://www.visir.is/g/20222324988d/afleidingar-kosta-meira https://www.visir.is/g/20201876749d/hvad-er-fe-lags-faelni- Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Sjá meira
Að vita ekki afhverju manni líður illa dagsdaglega og birgja vanlíðan er vondur staður að vera á. Ég var orðinn 38 ára árið 2005 þegar ég sá í fyrsta skipti síðan í æsku hvað hafði stjórnað mínu lífi. Það var skrýtið að sjá að það var til nafn yfir það sem hafði stjórnað mínu lífi með ömurlegum afleiðingum. Ég er óendanlega þakklátur að sjá að ég gat fengið hjálp og þyrfti ekki að fela mína vanlíðan lengur.Það er svo mikið í dag sem við vissum ekki áður og þau sem segja að það sé meiri kvíði í dag en áður tel ég nú ekki rétt. Samfélagið hafði bara ekki þekkingu og fólk sem glímdi við andlegan vanda gat bara ekki tjáð sig á þeim tíma. Við vitum bara betur í dag og til að mynda hef ég flutt norkkra fyrirlestra á https://www.heilsustofnun.is/ og það er ansi mikið af eldra fólki sem kemur til mín og þakkar fyrir og segja ég þekki hvernig er að birgja vanlíðan. Frá 2005 hef ég fengið mörg verkfæri frá góðu fagfólki og úrræðum til að lifa lífinu.Með hjálpinni hef ég menntað mig og rofið mína einangrun sem var algjört myrkur með sjálfsvígshugsunum nær daglega frá æsku. Í ellefu ár var ég verið með fyrirlestra í grunn- og framhaldsskólum landsins til að miðla af minni reynslu hvernig það var að lifa með kvíðaröskun sem kallast félagsfælni. Í mínum fyrirlestrum fór ég yfir hvernig félagsfælni lýsti sér, hvað gerðist og hvernig er í dag. Ég tala um mikilvægi þess að takast á við hugsanaskekkjur sem fylgir kvíðanum og stíga inn í óttann og.Það er gott að finna og vita hvað unga fólkið er móttækilegt og þakklátt og vilja sjá breytingar til að takast á við geðheilsuna. Unga fólkið hefur sagt mér að þau vilji hafa meira af fagfólki sem er menntað á geðheilsusviði. Það hefur verið gefandi að gefa unga fólkinu verkfæri til að takast á vð sjálfan sig og að þau sjái að við sem höfum glímt við félagsfælni erum bara ósköp venjuleg en þurftum bara hjálp til að og nýta okkar styrkleika og lifa lífinu án flótta og leyfa óttanum og skömmini ráða för. Hlustum á unga fólkið. Geðrækt í grunn- og framhaldsskólum. Við erum að missa ungt fólk frá okkur og verðum að gera betur en gert er til að sporna við afleiðingum.Væri ekki gott að efla geðrækt með að setja inn hugræna atferliskennslu (HAM) sem námsgrein í lífsleikni? Hafa fagfólk sem hefur menntað sig í HAM og kenna frá sjötta bekk til útskriftar í grunnskóla og fyrsta ár í framhaldsskóla. Það kostar að efla geðrækt og við munum aldrei fyrirbyggja allar afleiðingar en HAM sem námsgrein gæti verið góður kostur. Með https://ham.reykjalundur.is/ er verið að vinna með m.a. hugsanir, tilfinningar og hegðun til að efla sjálfsmyndina og sjálfstraust og hlýtur að vera vert að skoða sem námsgrein í lífsleikni? Við þurfum líka að átta okkur á því með andlegum vanda mun líka fylgja neikvæð áhrif á stoð- og taugakerfi síðar meir. Með afleiðingum fylgir meiri kostnaður fyrir einstaklinga,ríki og sveitarfélög sem aðstandendur.Nóg er komið af neikvæðum skýrslum af andlegum vanda að nú er komið að meiri virðingu og bæta við fagfólki fyir unga fólkið okkar. Höfundur er félagsliði með persónulega reynslu af kvíða og þunglyndi https://www.visir.is/g/20222324988d/afleidingar-kosta-meira https://www.visir.is/g/20201876749d/hvad-er-fe-lags-faelni-
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar