Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 20:50 Armand Lauriente skýtur hér yfir mark Juventus í leiknum í dag. Vísir/Getty Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. Juventus hefur farið vel af stað í ítölsku deildinni til þessa og mætti í dag Sassuolo á útivelli. Armand Lauriente kom heimaliðinu yfir á 12. mínútu en Juventus jafnaði með sjálfsmarki Matias Vina. Dominico Berardi kom Sassuolo hins vegar í forystu á ný skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan 2-1 að honum loknum. Þegar rúmar tíu mínútur voru eftir jafnaði Federico Chiesa metin fyrir gestina og bjuggust flestir við því að Juventus myndi sækja stíft til að ná stigunum þremur. Heimamenn voru þó ekki á þeim buxunum. Andrea Piamonti kom Sassuolo í 3-2 á 82. mínútu og sjálfsmark Federico Gatti innsiglaði 4-2 sigur Sassuolo. AC Milan tók á móti Verona á heimavelli sínum San Siro. Það var ekki sama markaveislan og í fyrri leiknum. Rafael Leao skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu og tryggði Milan 1-0 sigur. Milan er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig, jafnmörg stig og Inter en hefur leikið einum leik meira. Juventus er í fjórða sæti með 10 stig. Lazio var hins vegar aðeins með 3 stig fyrir leik sinn gegn Monza í kvöld. Þeim tókst aðeins að bæta einu stigi í sarpinn því liðin gerðu 1-1 jafntefli. Ciro Immobile skoraði fyrir Lazio úr vít á 12. mínútu en Roberto Gagliardini jafnaði fyrir hlé. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Juventus hefur farið vel af stað í ítölsku deildinni til þessa og mætti í dag Sassuolo á útivelli. Armand Lauriente kom heimaliðinu yfir á 12. mínútu en Juventus jafnaði með sjálfsmarki Matias Vina. Dominico Berardi kom Sassuolo hins vegar í forystu á ný skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan 2-1 að honum loknum. Þegar rúmar tíu mínútur voru eftir jafnaði Federico Chiesa metin fyrir gestina og bjuggust flestir við því að Juventus myndi sækja stíft til að ná stigunum þremur. Heimamenn voru þó ekki á þeim buxunum. Andrea Piamonti kom Sassuolo í 3-2 á 82. mínútu og sjálfsmark Federico Gatti innsiglaði 4-2 sigur Sassuolo. AC Milan tók á móti Verona á heimavelli sínum San Siro. Það var ekki sama markaveislan og í fyrri leiknum. Rafael Leao skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu og tryggði Milan 1-0 sigur. Milan er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig, jafnmörg stig og Inter en hefur leikið einum leik meira. Juventus er í fjórða sæti með 10 stig. Lazio var hins vegar aðeins með 3 stig fyrir leik sinn gegn Monza í kvöld. Þeim tókst aðeins að bæta einu stigi í sarpinn því liðin gerðu 1-1 jafntefli. Ciro Immobile skoraði fyrir Lazio úr vít á 12. mínútu en Roberto Gagliardini jafnaði fyrir hlé.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira