Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 08:31 Victor Osimhen varð fyrir aðkasti í myndböndum á TikTok síðu Napoli. Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira