Vegurinn illa farinn eftir fjórtán tonna hertrukk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. október 2023 21:55 Ferðalangarnir sýna frá tilraunum sínum til að koma trukknum aftur á skrið í myndbandi á YouTube. skjáskot Land í Þjórsárverum er illa farið eftir að þýskur ferðamaður ók fjórtán tonna hertrukk þar yfir og festist. Myndbönd sem ferðamaðurinn birti á netinu hafa vakið athygli. RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart. Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart.
Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira