Spánverjar fyrstir til að leggja Skota | Norðmenn völtuðu yfir Kýpverja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 20:46 Spánverjar unnu mikilvægan sigur í kvöld. Florencia Tan Jun/Getty Images Spánnverjar urðu í kvöld fyrsta þjóðin til að leggja Skota í undankeppni EM 2024 er liðið vann 2-0 sigur í A-riðli. Á sama tíma gerðu Norðmenn góða ferð til Kýpur í sama riðli og unnu 4-0 útisigur. Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira