Óviðkomandi fletti upp reikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 11:04 Orkuveita Reykjavíkur segir að málið hafi verið tilkynnt til lögreglu og Persónuverndar. Vísir/Vilhelm Öryggisbrestur varð í vefkerfi Orkuveitu Reykjavíkur sem varð til þess að óviðkomandi einstaklingur fletti upp orkureikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna. Orkuveita Reykjavíkur greinir frá þessu, en málið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og kært til lögreglu. Í tilkynningunni segir að málið sé litið alvarlegum augum. Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum. Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira
Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum.
Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira