Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 13:31 Kevin Porter Jr. átti mjög tímabil með Houston Rockets í fyrravetur. AP/Jacob Kupferman Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023 NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023
NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira