„Seinasti lúrinn okkar saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2023 14:01 Linda Pé og Stjarna í seinasta blundinum saman. Linda Pé. Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir kvaddi ferfætlinginn og fjölskyldumeðliminn Stjörnu eftir fimmtán ára samfylgd. Hún segir síðustu daga og vikur hafa reynst fjölskyldunni afar erfiðir. „Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé. Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé.
Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33