Neuer spilar á morgun eftir tíu mánaða fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 17:01 Manuel Neuer hefur ekki spilað með Bayern München í tæpt ár. getty/Alexander Hassenstein Eftir að hafa verið frá keppni í rúma tíu mánuði er Manuel Neuer, markvörður Bayern München, tilbúinn í slaginn á ný og mun væntanlega spila um helgina. Neuer fótbrotnaði í skíðaferð eftir HM í Katar og hefur ekkert spilað síðan þá. Síðasti leikur hans fyrir Bayern var 12. nóvember síðastliðinn. Neuer byrjaði að æfa aftur í seinni hluta september og er nú loksins tilbúinn að spila á nýjan leik. Bayern mætir Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni á morgun og Neuer mun væntanlega standa á milli stanganna hjá meisturunum þá. „Ef allt gengur vel á æfingum spilar hann á morgun. Hann hlakkar til þess og við líka,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, á blaðamannafundi í dag. Sven Ulreich hefur staðið vaktina í marki Bayern í fjarveru Neuers en fær sér væntanlega sæti á varamannabekknum á morgun. Bayern er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með tuttugu stig, tveimur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Neuer fótbrotnaði í skíðaferð eftir HM í Katar og hefur ekkert spilað síðan þá. Síðasti leikur hans fyrir Bayern var 12. nóvember síðastliðinn. Neuer byrjaði að æfa aftur í seinni hluta september og er nú loksins tilbúinn að spila á nýjan leik. Bayern mætir Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni á morgun og Neuer mun væntanlega standa á milli stanganna hjá meisturunum þá. „Ef allt gengur vel á æfingum spilar hann á morgun. Hann hlakkar til þess og við líka,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, á blaðamannafundi í dag. Sven Ulreich hefur staðið vaktina í marki Bayern í fjarveru Neuers en fær sér væntanlega sæti á varamannabekknum á morgun. Bayern er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með tuttugu stig, tveimur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen.
Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira