Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2023 17:22 Arik Shtilman var heitur á LinkedIn og sagði Tindi að ísraelsmenn myndu drepa alla hamas-liða á Gasa og eyða þeim. Rapyd „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. Umrædd samskipti sem vöktu upp þessar tilfinningar með Tindi fóru fram á LinkedIn og voru við Arik Shtilman, sem er forstjóri og stofnandi ísraelska sprotafyrirtækisins Rapyd sem er umsvifamesta greiðslumiðlun á Íslandi. Arik Shtilman hafði þá birt færslu þar sem sagði einfaldlega: Við munum sigra. Rapyd styður Ísrael. „Furðulegt að sjá stofnanda fyrirtækis sem sækir á alþjóðlegan markað tala á þennan máta. Þessum samskiptum okkar eyddi hann út, en áður hafði ég tekið skjáskot af þeim, því ég trúði ekki mínum eigin augum.“ Tindur hefur birt Facebookfærslu um þessi samskipti og skjáskot af samskiptunum. Tindur spurði, en öll samskipti fóru fram á ensku: Arik Shtilman, ef ég skil staðhæfingu þína rétt, þá er mitt svar það að ég vona að mannúð sigri. Og ég vona að svo sé um þig einnig. Hafandi sagt þetta, ættum við að hafa þennan vettvang lausan við áróður og halda okkur við viðskiptatengd málefni. Til eru ýmsar leiðir aðrar til að tjá skoðanir sínar, svo vinsamlegast notaðu þær heldur fyrir áróður sem þennan. Nema þú kjósir að nota markaðsleiðir Rapyd fyrir skoðanir sem þessar en þá ættir þú að gera þér grein fyrir því að það kunni að koma niður á viðskiptahagsmunum og fæla frá fjárfesta. Shtilman svaraði að bragði: Tindur Hafsteinson. Þú hefur ef til vill ekki skilið það sem ég var að segja þá mun ég nú endurtaka það með eins einföldum hætti og mér er unnt: Við munum drepa hvern einasta hamas-terrorista á Gasa og eyða þeim. Skilið? Tindur spurði þá um hvað slíkt mætti kosta, að mati Shtilmans eða „and at what cost do you fell that being jusitifiable?“). Shtilmans svaraði: „Any cost“. Átök í Ísrael og Palestínu Auglýsinga- og markaðsmál Greiðslumiðlun Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Umrædd samskipti sem vöktu upp þessar tilfinningar með Tindi fóru fram á LinkedIn og voru við Arik Shtilman, sem er forstjóri og stofnandi ísraelska sprotafyrirtækisins Rapyd sem er umsvifamesta greiðslumiðlun á Íslandi. Arik Shtilman hafði þá birt færslu þar sem sagði einfaldlega: Við munum sigra. Rapyd styður Ísrael. „Furðulegt að sjá stofnanda fyrirtækis sem sækir á alþjóðlegan markað tala á þennan máta. Þessum samskiptum okkar eyddi hann út, en áður hafði ég tekið skjáskot af þeim, því ég trúði ekki mínum eigin augum.“ Tindur hefur birt Facebookfærslu um þessi samskipti og skjáskot af samskiptunum. Tindur spurði, en öll samskipti fóru fram á ensku: Arik Shtilman, ef ég skil staðhæfingu þína rétt, þá er mitt svar það að ég vona að mannúð sigri. Og ég vona að svo sé um þig einnig. Hafandi sagt þetta, ættum við að hafa þennan vettvang lausan við áróður og halda okkur við viðskiptatengd málefni. Til eru ýmsar leiðir aðrar til að tjá skoðanir sínar, svo vinsamlegast notaðu þær heldur fyrir áróður sem þennan. Nema þú kjósir að nota markaðsleiðir Rapyd fyrir skoðanir sem þessar en þá ættir þú að gera þér grein fyrir því að það kunni að koma niður á viðskiptahagsmunum og fæla frá fjárfesta. Shtilman svaraði að bragði: Tindur Hafsteinson. Þú hefur ef til vill ekki skilið það sem ég var að segja þá mun ég nú endurtaka það með eins einföldum hætti og mér er unnt: Við munum drepa hvern einasta hamas-terrorista á Gasa og eyða þeim. Skilið? Tindur spurði þá um hvað slíkt mætti kosta, að mati Shtilmans eða „and at what cost do you fell that being jusitifiable?“). Shtilmans svaraði: „Any cost“.
Átök í Ísrael og Palestínu Auglýsinga- og markaðsmál Greiðslumiðlun Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent