Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:14 Helena Sverrisdóttir í leik með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum árum. Vísir/Bára Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira